Keðjan

Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík

Keðjan er nemendafélags Kvennaskólans í Reykjavík. Hún samanstendur af 8 einstaklingum sem hver gegnir sýnu embætti.

Söngvakeppnin Rymja

Peysufatadagur Kvennaskólans

Spurningakeppnin Gettu betur

Epladagurinn

MH-KVENNÓ vika

Kosningavika!! 22-26.mars

Í vikunni geta nemendur kvennaskólans boðið sig fram í nefndir og embætti á vegum Keðjunnar.

Mánudagur: Öll framboð tilkynnt Þriðjudagur: Má vera með áróður Miðvikudagur: Spurt og svarað Fimmtudagur: Sumardagurinn fyrsti!! Föstudagur: Kosningar inn á Innu

Útgáfa heimasætunnar 26. mars

Heimasætan er bók sem að er gefin út árlega á vegum ritnefndar. Ritnefnd kvennaskólans er búin að vera að vinna hörðum höndum að heimasætunni í marga mánuði og nemendur kvennaskólans fá hana loksins í hendurnar föstudaginn 26. mars.

Sumarball 1. maí

Sumarball kvennaskólans verður haldið miðvikudaginn 1. maí á vegum skemmtinefndar. Sumarballið er seinasta ball ársins.

Hér getur þú séð dagatal mánaðarins í hverjum mánuði

Read
All Posts →