Keðjan
Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík
Upplýsingar
Keðjan
Keðjan er nemendafélags Kvennaskólans í Reykjavík. Hún samanstendur af 8 einstaklingum sem hver gegnir sýnu embætti.

Brot úr félagslífinu

Söngvakeppnin Rymja

Peysufatadagur Kvennaskólans

Spurningakeppnin Gettu betur

Epladagurinn

MH-KVENNÓ vika
Viðburðir NÚNA
Rymja!!!
Söngakeppni Kvennó
Fer fram miðvikudaginn 28. janúar og keppir sá sem vinnur í söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Kvennó
Árshátíð Kvennó
Verður fimmtudaginn 19. febrúar
Árshátíðin samanstendur af fínum mat og balli og er alltaf mikið fjör í kringum daginn
Tjarnardagar
Fara fram dagana 17 og 18. febrúar
Skemmtileg hefð kvennó til að brjóta upp hefðbunda kennslu.



